[byrja upp á nýtt]
---SLATA - KONA EÐUR GOÐSÖGN?--- .


8.8.04


Hann var semsagt að lesa upphátt. Þegar ég fór að hlusta kom í ljós að

"Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti,
sem brastvið biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verður tekið til baka."

og ég fékk hroll. Sams konar hroll og ég fæ þegar ég hlusta á I want you (með Bítlunum), Close to me með Cure, og Ballad of a thin man og Don't think twice með Bob Dylan - til dæmis.

Þegar ég var á gangi í dag mætti ég konu. Konan sagði "hmm" við skóna mína. Seinna í dag lentu þeir í steypu og svo hoppuðu þeir í poll og sulluðu yfir mig alla án þess að ég fengi nokkuð við það ráðið.

p.s. ef einhvern langar að kaupa ást mína er þetta ágætis gjaldmiðill

|
sigrún ybbaði gogg klukkan 20:43



6.8.04
Núna

er pabbi minn að lesa Einræður Starkaðar. Ég veit ekkert hvers vegna hann er að því.

|
sigrún ybbaði gogg klukkan 22:12



Ég er óþæg...

...og hlusta á Jagúar og blogga í vinnunni. Sigrún þó!

|
sigrún ybbaði gogg klukkan 08:28

maystar maystar maystar designs | maystar designs |