[byrja upp á nýtt]
---SLATA - KONA EÐUR GOÐSÖGN?--- .


22.10.06
Bjáni

Mamma mín er að horfa á maraþon í beinni útsendingu á Internetinu. En ég, ég var eitthvað að fíflast með rauðan matarlit. Ég veit ekki einu sinni afhverju. Nú er eldhúsið allt rautt. Ég var að reyna að þvo á mér hendurnar í eldhúsvasknum og eldhússkápurinn var opinn. Svo fékk ég hornið á skáphurðinni í hausinn. Ég er ferlegur auli.

|
sigrún ybbaði gogg klukkan 14:37

maystar maystar maystar designs | maystar designs |