[byrja upp á nýtt]
---SLATA - KONA EÐUR GOÐSÖGN?--- .


20.12.05
Eins og stunginn grís

Margt á döfinni, margt thegar framkvaemt:

Föstudagurinn fyrir viku: Einn fjögurra grísa sem búa í kofa á lódinni okkar er ordinn nógu feitur, og thá má skjóta hann. Thad óthaegilegasta vid thetta er ad sjá svínid eina stundina svellandi af lífi, organdi - dyr sem er nógu líkt manninum til ad thad sé haegt ad graeda hjarta úr thví í hann med gódum árangri - thá naestu er thad kjöt. Ekki beint dautt. Frekar bara kjöt. Hárid var brennt af og garnirnar plokkadar út. Sídan var skrokkurinn hífdur upp á bjálka og klofinn í tvennt, langsum. Svo byrjadi fjörid. Slátrarinn skar grísinn í ótrúlega marga bita, amman kom og bjó til pylsur og húrkur og svínaost. Já, svínaost. Theim fannst skrytid ad ég hlegi ad thví. Ekki ost med svínabragdi, nei; ost úr húd og lungum. Amman gaf mér stykki úr hjarta gríssins. Thad var ekkert slaemt. Mannát er eflaust ekki verri hugmynd en hver önnur, ef litid er framhjá sidferdissjónarmidum. Ég er skepna.

Eftir áramót hef ég hugsad mér ad halda til Búdapest á tónleika hljómsveitarinnar Rasta pasta, í henni eru vinir vinkonu minnar. Já já.

Gledileg jól.

|
sigrún ybbaði gogg klukkan 11:37

maystar maystar maystar designs | maystar designs |